Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
EUROPHYT-uppkoma
ENSKA
EUROPHYT-Outbreak
DANSKA
EUROPHYT-Udbrud
SÆNSKA
Europhyt för anmälan av utbrott
ÞÝSKA
EUROPHYT-Ausbruch
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Samhliða veflægt tilkynningarkerfi, EUROPHYT-uppkomur, var þróað með það fyrir augum að aðstoða aðildarríkin við að tilkynna um opinbera staðfestingu á tilvist skaðvalda á yfirráðasvæði þeirra og um ráðstafanir sem gerðar voru til að útrýma skaðvöldunum eða koma í veg fyrir útbreiðslu þeirra, óháð því hvort settar hafa verið reglur um það á vettvangi ESB að þeir séu skaðlegir.

[en] A parallel web-based notification system, EUROPHYT-Outbreaks, was developed with a view to helping Member States to notify official confirmation of the presence of pests on their territory, and measures taken to eradicate or prevent the spread of the pest, whether or not regulated at EU level as harmful.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 frá 30. september 2019 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis fyrir opinbert eftirlit og kerfisíhluti þess (IMSOC-reglugerðin)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1715 of 30 September 2019 laying down rules for the functioning of the information management system for official controls and its system components (the IMSOC Regulation)

Skjal nr.
32019R1715
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira